Nói og hvalurinn -um vetur eftir Benji Davies
Regular price
2.500 kr
Nói býr með pabba sínum úti við sjó. Þegar pabbi kemur ekki heim eitt kvöldið fer Nói út í myrkur og byl að leita hans.
Spennandi en um leið indæl frásögn um vináttu og hjálpsemi drengs og hvals.
Sjáfstætt framhald um Nóa og litla hvalinn.
Fyrir börn á aldrinum 3-8 ára.