Um litla Sæhestinn
Litli Sæhesturinn gefur út vandaðar bækur fyrir börn á aldrinum 2-9 ára.
Litli Sæhesturinn gefur út vandaðar bækur fyrir börn á aldrinum 2-9 ára.
Í tilefni nýja kínverska ársins verða meistaraverkin hans Chen Jiang Hong, Tígrisprinsinn og Lían, á útsölu út febrúar.