Tómatahátíðin eftir Satomi Ichikawa
Sale price
1.800 kr
Regular price
2.600 kr
Dásamleg bók um Hönu, japanska stúlku, sem kaupir litla kirsuberjatómatplöntu og hlúar að henni. Svo þakkar plantan fyrir sig og færir Hönu ávaxti sína.
Satomi Ichikawa er japanskur höfundur en hefur búið í Frakklandi síðustu 40 ár og gefur út sínar bækur þar.
Fyrir börn á aldrinum 4-8 ára.
40 bls.
22 x 27 cm
Kom fyrst út á frönsku árið 2012.