Hvítabjörn eftir Jenni Desmond
Sale price
2.100 kr
Regular price
2.700 kr
Krakki nær sér í bók og les um hvítabirni nyrst á norðurhjara veraldar. Höfundur kemur fróðleik á framfæri með texta og myndmáli sem fanga athygli og kveikja áhuga.
Þýðing: María S. Gunnarsdóttir.
48 bls, hentar 4-10 ára krökkum.
Hvítabjörn, Polar bear í upprunulegu tungumáli, var valin ein af 10 bestu myndskreyttum barnabókum ársins 2016 af New York Times og hlaut viðurkenningu frá Huffington Post sem besta fræðibókin fyrir börn árið 2016.